Podcastþáttaka

Podcast er frábært format til þess að læra allskonar skemmtilegt 🙂

Á síðustu misserum hafa komið nokkrar fyrirspurnir um þátttöku í hlaðvörpum um hin ýmsu efni tengdu hugarþjálfun, leiðtogahlutverki, þjálfun og því sem ég hef áhuga á og er að vinna með.

Hér eru tenglar á tvo skemmtilega þætti á íslensku og sænsku sem ég tók þátt í.

Annars vegar The M-talk með Daniel Magnusson og svo eru það hestastelpurnar í Fjórtakti sem tóku viðtal við mig síðastliðið haust um hugarþjálfun fyrir hestamenn.

Jag får ibland frågor om medverkan i poddar av olika slag om mental träning, ledarskap, coachning och flera roligt som jag brinner för.

I länkarna här finns det två avsnitt som jag medverkat i, ett på isländska och ett på svenska.

Det är The M-talk med Daniel Magnusson som pratar med mig och Andreas Gustafsson om företagande, ledarskap och flera roligt. Sedan finns det ett avsnitt på isländska i en podcast som heter Fjórtaktur och handlar om hästar och ridning. Där fick jag prata om två stora favoritämnen tillsammans, ridning och mental träning.

Published by Hinrik Sigurðsson

Hinrik Sigurðsson Reiðkennari og rágjafi í hugarþjálfun

Leave a Reply

%d bloggers like this: