Vertu best(ur) þegar á reynir-reiðmennska og hugarþjálfun
Hinrik Þór Sigurðsson (Hinni) er reiðkennari hjá Íslenskri reiðlist og ráðgjafi í hugarþjálfun.
Ásamt því að sinna kennslu í reiðmennsku og þjálfun heldur hann eftirsótta fyrirlestra, námskeið og einstaklingsrágjöf fyrir alla sem vilja vinna með að styrkja hugarfar sitt hvort sem er í íþróttum, atvinnu eða einkalífinu.
Í öllum okkar býr heilmikill kraftur og við þurfum að þjálfa og styrkja hugarfarið rétt eins og aðra vöðva líkamans, og halda okkur í formi til þess að geta gefið okkar besta þegar á reynir.
Endilega fylgdu mér á samfélagsmiðlum hér að neðan.